15.10.2007 | 20:46
Ég harma þetta mjög!
Það er innilegt álit mitt að það eigi að skilja að trú, og þar með sköpunarkenninguna, og skóla. Ég held að það sé bara skynsamlegt að kenna þróunarkenninguna og láta þar við sitja. Ef fólk vill fara út í þessa umræðu þá mæli ég með að lesa þessa wikipediusíðu.
Báðar þessar kenningar eru settar upp fræðilega og allt gott með það, en ef litið er til ýmsa þátta þá hefur þróunarkenningin yfirburði. Það á að kenna þær kenningar sem best eiga við til þess að útskýra náttúrufyrirbrigði, þangað til að gögn fyrir öðru koma fram.
Annars er ég heitur fyrir umræðu ef einhver vill tjá sig!
Harma afstöðu Guðfinnu Bjarnadóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 16.10.2007 kl. 09:53 | Facebook
Um bloggið
Stefnuleysi... þangað til stefnan skýrist!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höfum við eignast fyrsta kristna, hægri fasista á þing?
Sigurður H. Einarsson (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 20:54
Gunnlaugur Þór Briem, 16.10.2007 kl. 00:26
"Keep it simple"
BB King
Júlíus Valsson, 16.10.2007 kl. 01:04
Sæll Guðlaugur,
Takk fyrir ábendinguna, þessi setning kom dáldið vitlaust út á blaði, hljómaði rétt í hausnum á mér;)
ÉG held að fræðilega sér rétta orðið og breytti ég því.
Guðmundur Gunnlaugsson, 16.10.2007 kl. 09:54
Sæll,
Ég verð að segja eins og er að hver sem skapaði heilann þinn gerði það ekki mjög vel
Jóhannes (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.