Kristinfri sklum

Var a lesa frtt 24 stundum sem fr eitthva lei a grunnskli hr landinu hafi afakka hina heilgu gjf.... Nja Testamenti!

Biskupinn er auvita brjlaur og talar um a a urfi a sporna vi "eim httulegu flum" sem virast tla a grpa brnin heljargreipum. a er nttrulega ekki hgt a stta sig vi a skli afakki Nja Testamenti vegna ess a kristinfri er kennd grunnsklum.

Kristinfrin er rugglega bin a taka einhverjum breytingum hva varar innihald nmsefnis san g var henni (fari a kenna "trarbragafri") en litast samt af einhlia innihald. Ef einhver getur gefi mr link hvar g get lesi um kennsluskr kristinfri vri a mega!

Er a bara g sem a skynja kvena hrslu meal kristna manna? M ekki pent afakka gjafir og engir eftirmlar n ess a a s tileinka illum flum eins og m lesa r orum biskups... kannski var hann a misskilja (ea g) ea veit meira um mli...

Veit einhver hvaa skli etta er?


Stefnuleysi...

Var me hleitar hugmyndir egar g hf etta blogg.... tlai a vera klr og skrifa mlefnalegar umrur um hitaml jarmenningunni... a gerist einu sinni og san d a nokkurn veginn.... g tla a lta stefnuleysi ra ferinni hrna og skrifa nokkurn vegin a sem er efst huga (sem fer vntanlega eftir skapi og ru v um lku)...

Stefnuleysi verur vinur minn, anga til a g finn mig einhverju fari og stefna fer a markast... held samt a g haldi fram a punga t asnalegum ljum ea textum.... bara til ess a skemmta r lesandi gur!

Leiter


Prolific in non-prolific ways...

Undarfari hef g veri a hugsa um a hva mr ykir mikilvgt essu lfi og hef komist a msu um sjlfan mig.

g hlt ur fyrr a lfi vri bara essi venjulega rtna: Vakna. Skli/lra. Gera eitthva. Sofa. Endurtaka. Me einstaka matarpsum, vefbrlti og sjnvarpshangsi. Hins vegar er eitthva a malla upp gmlu mistinni. g er a tta mig v a g vill eitthva meira, g vill eitthva meira en g get gert. Kannski er "ori" rtta ori, vill eitthva meira en g ori a gera. Orinn reyttur essu hefbundna, vill gera eitthva, fara eitthva og sj eitthva sem skiptir mig mli. g er lka reyttur v hver g er. g vildi a g hefi meiri hfileika ea getu til ess a uppfylla mnar langanir. g vil semja, syngja og njta ess a vera frjr.

I'm baffled by my mundane being,

So baffled by what i'm seeing,

I'm bored by the belief of me,

So bored by what I see,

Changes are called upon, but they never come

Changes called upon, will you ever come?

a versta vi a f ga hugmynd er a geta ekki framkvmt hana (ea ora ekki a framkvma hana). dag er ekki lagt miki upp r skpun fyrir essa reyndu ea "getulausu". Kannski a rtur a rekja a hvernig vi erum alin upp. Vi bum heimi sem gengur t a n kvenum stlum og essir stalar eru fastir rtgrnu skrifri. a er ekki rm fyrir skpun hefbundnu kerfi (essi pling er fst mr vegna Hauks, sem a nefndi etta vi mig og g held a hann dragi innblstur af la Stef ea Melankolinn og mli g me a allir lesa bloggi hans um hugavera pari).

etta skpunarleysi sem vi flest, allaveganna g, lumst upp veldur einmitt essari krsu sem g er a upplifa oftar en ekki. g er hugmyndarkur mjg hugmyndarka vegu. r fu plingar sem g kem fr mr eru oftar en ekki frumlegar (sj essa frslu v til stunings). En frumleiki er samt ekki a eina sem er a plaga mig. Getuleysi. Ekki lkamlegt, heldur andlegt (ea j kannski lkamlegt lka). g vil syngja, en get ekki sungi vel. g vil semja eitthva strt, sem einstaka texta og lj, sem eru ltil og merkileg. g vil vakna og tta mig llu v sem er merkilegt. g vil geta lesi og muna. g vil margt sem a g get ekki vegna ess a g hef ekki andlegu getuna til ess a koma v verk. Lkamlega takmarkast g msa vegu og vri til a geta breytt v, en enn og aftur kemur etta andlega getuleysi ar sem g tel mig tran um a g geti ekki breytt v sem er ori.

I'm prolific in every non-prolific ways,

So prolific in an endless daze,

I'm awake yet my mind is not awaken,

So awake my Self is taken,

Changes are called upon, but they never come

Changes called upon, will you ever come?

g velti v fyrir mr hvort g hefi ori ruvsi ef g hefi alist upp kerfi ar sem a skpun skipti hfu mli... En rtt fyrir a kerfi dag s oftar en ekki a sem gefur mest, er a besta kerfi sem hinga til hefur veri bi til. Ef maur tti a reyna a koma kerfi sem a metur skpun ea innsn ea lka huglga hrifatti, yrfti a vera staall, eins og er hinu hefbundna kerfinu... annig etta virkar eiginlega ekki, allaveganna dettur mr ekkert hug (tpskt).

g er vakandi en samt er hugur minn sofandi, a arf a breytast... Og g held a a s a breytast. Allaveganna nennti g a skrifa etta. Kannski a vinir manns og flki sem manni ykir vnt um s viagra-hugans? g elska a a ra vi vini mna um hluti sem skipta mli, a gerir mig graan ekkingu og viljan til ess a gera eitthva merkilegt.

Ekki meiri perraskap bili... Held a a veri nokkrar svona frslur framtinni... Plingar. Hugmyndir. Kvartanir. Mont. Allt sem mr dettur hug... Kannski a maur hendi inn fleiri textum og ljum ykkur til skemmtunar... Er dlti frelsandi a gefa essum ljum lausan tauminn netinu, ar sem hver og einn me internet agang getur nlgast au og sagt a sem eim finnst um au.

Leiter...


Skammast mn fyrir a vera slendingur!

ljsi frttar sem birtist aftast frttablainu dag (21. nvember) tla g hr me a lsa v yfir a g skammast mn fyrir a vera slendingur.

Ekki a a essi atburur er einstur ea s aal-stan, heldur er etta dropinn sem fyllti mlinn. Neti er heimur heigullanna. a a flk dirfist a hta flki fyrir a vinna vinnu sna!? San er a Snbjrn yngri, sem engan htt tengist Sms ea torrent sem lendir fyrir barinu fvitum sem ekki vita hva eir eiga a gera me tman sinn.

Skamm sland.


In Rainbows / Radiohead (2007)

Er bara rusu g plata! Ein af essum hefbundnu Radiohead pltum, sem urfa oftast 3-4 hlustanir ur en maur fer a meta r.

g er mjg sttur me heildina en hefi g veri til a heyra fleiri MJG G lg. Reckoner er klrlega besta lagi a mnu mati, alveg trlega flott alla stai! Nude fylgir sterklega ar eftir.

essi tv lg skara framr essari pltu. Reckoner hefur heildina, en Nude er bara svo fallegt, srstaklega mijukaflinn laginu.

Hin lgin eru mjg flug, a sum eirra eru ekki a eftirminnileg eins og Weird Fishes/Arpeggi.

Hljfraleikur er til fyrirmyndar pltunni, en a er sngurinn eins og alltaf sem er a fallega vi essa hljmsveit. Hann er trlegur hann Thom Yorke
Thom Yorke

Gef essari pltu 3 og hlfa stjrnu! Ef g tti a mia hana vi fyrri pltur liti listinn svona t:
The Bends
OK Computer
Hail to the Thief
Amnesiac
In Rainbows
Kid A
Pablo Honey

Ef i vilji frast meira um hljmsveitna ti hr!


g harma etta mjg!

a er innilegt lit mitt a a eigi a skilja a tr, og ar me skpunarkenninguna, og skla. g held a a s bara skynsamlegt a kenna runarkenninguna og lta ar vi sitja. Ef flk vill fara t essa umru mli g me a lesa essa wikipediusu.

Bar essar kenningar eru settar upp frilega og allt gott me a, en ef liti er til msa tta hefur runarkenningin yfirburi. a a kenna r kenningar sem best eiga vi til ess a tskra nttrufyrirbrigi, anga til a ggn fyrir ru koma fram.

Annars er g heitur fyrir umru ef einhver vill tj sig!


mbl.is Harma afstu Gufinnu Bjarnadttur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

(og hvernig ) a minnka reykingar slandi?

N er a ori almenn ekking a reykingar eru hollar og engum manni gar. mrgum tilvikum hefur veri snt fram a reykingar leii a krabbameini seinna um vina. N spyr maur sig afhverju stjrnvld leyfa eitthva sem httir heilsu egna rkisins?

Margir reykingamenn lta a sem rtt sinn til ess a velja hva eir gera me sna heilsu og enginn nema eir eiga a kvea a. v er g sammla svo lengi sem a eir stofni rum ekki httu me beinum reykingum og ru.

rtt fyrir essi blessuu mannrttindi einstaklinga, er mislegt sem a rki getur gert til ess a minnka reykingar. Meal annars getur rki hkka veri sgarettum ea reynt a draga r eim me auglsingum, varnarorum pkkum, frslu og ru tengdu.

En hvor leiin er betri og nnur rttltanlegri en hin?

A hkka ver sgarettum:
Hrra ver tir undir a reykingamenn minnki a magn sem a reykir, v a einfaldlega kostar of miki a reykja miki. Hagfringar hafa fundi a 10% aukning veri leiir til um 4% minnkunar eftirspurn eftir sgarettum. Enn frekar eru unglingar hrifagjarnari gagnvart hrra veri sgarettna, en 10% aukning veri leiir til um 12% minnkunar eftirspurn meal unglinga (Economics (2006) eftir N.G. Mankiw og M. P. Taylor).
eftirspurn_verd

etta bendir til ess a hkka ver sgarettum skila nokkrum rangri. En er spurningin hva boor og auglsingar gera.

A byrja herfer gegn sgarettum:
Ef herferir og boor skila snu geta au veri effectvari en hkkun veri. Ef a er kvein eftirspurnarkrva ar sem er kvei jafnvgi milli vers og eftirspurnar, myndi s krva haldast en frast near eftirspurn. a er a veri helst en eftirspurnin minnkar.
eftirspurn_annad

a er h v hversu vel herferinar n til flks. En einnig er spurning hvort einhver blanda af aferum gti skila maximum rangri.

En eitt slmt sem fylgi v a hkka ver sgarettum er a a hefur veri snt fram a eykst notkun annarra vmuefna eins og marijuana! (Economics (2006) Mankiw og Taylor).

Reykingar eru dlti hitaml hrlendis, sem sst vel nlegri umru um bann reykingum almenningsstum. a eru flest allir sttir me a svona eftir .

En g reyki ekki annig g veit ekki hver staa reykingaflks er v hvort a myndi kaupa minna (og vri ngt me a) af sgarettum ef veri hkki!? Einnig hafa essar auglsingar einhver hrif?


a leyfa birtingar fengisauglsingum?

a er kannski ekki til umru samflaginu dag hvort a eigi a leyfa birtingar fengisauglsingum, en s umra eftir a fara af sta. dag hefur TVR rttinn til ess a selja fengi samt birgjum, en a eru birgjarnir og framleiendur sem hagnast mest auglsingum. Eins og staan er dag m auglsa bjr sem er talinn vera lttbjr, en vita flest allir a auglsingarnar eru hannaar annig a r geta virka sem auglsing fyrir venjulegan bjr.

g held a aal stan fyrir v afhverju auglsing fengi er bnnu er a ekki er hgt a varna v a brn og unglingar, sem ekki hafa aldur til ess a kaupa, geta ori fyrir hrifum eirra.

essi sta er g og gild. Margar rannsknir, framkvmdar BNA, hafa snt a aukin nlg vi fengisauglsingar tir undir aukna drykkju meal ungmenna. Einnig hafa r snt a nlg vi fengisauglsingar spir fyrir um drykkju seinna meir[1].

Af essu a dma m kannski tiloka a fengisauglsingar veri nokkurn tman leyfar, v a vi viljum ekki ta undir a a ungmenni, sem ekki hafa aldur til, hefji drykkju. En er spurt, er eitthva hgt a gera til ess a draga r v a ungmenni veri fyrir hrifum auglsinga fyrir bjr og anna fengi? Og ef v er n er hgt a leyfa auglsingar fyrir slka drykkju?

Rannsknir hafa snt a ungt flk dregst a auglsingum sem innihalda einkenni lkt og tnlist, dra- og mannlega karaktera, sgur og hmor (M.J. Chen og fleiri).
Enn frekar hafa r snt a ungt flk dregst a vrumerkjum, eins og fengi, sem eru tengd vi httusama hegun og sem fra, a eirra mati, tafarlausa ngju, una og flagslega stu (C. Pechmann og fl.).
Einnig er ungt flk sem lkar vi fengisauglsingar, lklegra til ess a hafa jkvar vntingar gagnvart notkun fengis (E.W. Austin og fl.)[2].

essar stareyndir byggja rannsknum BNA, ar sem auglsingar fengi eru leyfar mrgum fylkjum. En ef a tti a leyfa auglsingar fengi hrlendis, yrfti a sporna gagnvart eirri run sem hefur veri gangi ar.
Auglsingar eru oft hannaar til ess a hafa hrif ungt flk og eru auglsingatmar og stair oftar en ekki stair og tmar, sem ungt flk verur fyrir sem mestum hrifum.

Ef auglsingar yru leyfar hr yrfti fyrsta lagi a vera fylgst me og settar takmarkanir hnnun eirra. ru lagi ttu auglsendur ekki a f leyfi til ess a auglsa tmum og stum ar sem ungt flk verur fyrir miklum hrifum. a er ltill tilgangur v a leyfa auglsingar nna, en ef sala bjr og lttvni verur gefin frjls finnst mr a etta tti a fylgja me. me mjg miklu eftirliti og varkrni.

Hva finnst ykkur?


[1] http://camy.org/factsheets/index.php?FactsheetID=1

[2] http://camy.org/factsheets/index.php?FactsheetID=1


Bjr- og Lttvnssala - Hver er sannleikurinn?

a gefa bjr- og lttvnsslu frjlsa er spurt.

Bakgrunnur:

fengisbann var slandi milli 1915 til 1922. Takmrkunum ess var ekki a fullu afltt fyrr en 1989 me lgleyfingu bjrs. fengisbanninu var afltt vegna fiskslusamninga vi Spn[1]. Fr og me 1. desember 1995 var einkarttur TVR til innflutnings fengis og slu til endurseljenda afnuminn og innflytjendum, framleiendum og heildslum, sem hfu til ess srstakt leyfi, heimilu sala til endurseljenda[2].

Rk me v a gefa bjr- og lttvnsslu frjlsa:

 • fengisneysla ungmenna fer minnkandi (sj mynd 1 heimild). ri 2003 sgu 54% nemenda vi 10. bekk a eir hfu ori drukknir sast linum 12 mnuum, etta hlutfall var 44% ri 20063.
 • fengisneysla menntasklanema runum 2000-2004 hefur haldist dlti stug[3].
 • sama tma hefur fengissala aukist stugt fr rinu 1995[4], fr 4,76 ltrum af hreinum vnanda til 7,20 ltra.


essar stareyndir gefa a skyn a aukin sala fengi auki ekki drykkju ungmenna. tt a sala fengi myndi aukast enn meira[5] ef sala verur frjls, mia vi essar stareyndir tti ekki a auka neyslu ungmenna. Agengi og anna gti hins vegar auki neyslu ungmenna, en a hefur lti a gera me auki magn slu hvort ungmenni auki drykkju sna.

 • Meirihluti (59%) fullorinna vill a salan veri gefin frjls[6]. Vilji jarinnar?
 • Aftur mti m reikna me v a um lei og einkarttur rkisins verur afnuminn muni spretta upp vnbir sem srhfa sig betri og drari vnum. a myndi lkast til auka bi rval og gin.
  Rkin sem mla me v a fra vn og bjr matvruverslanir eru fyrst og fremst au a muni hagnaurinn af slunni renna vasa kaupmanna sta rkiskassans. Hvort a telst gott ea slmt verur hver a dma fyrir sig.
 • Auveldara agengi fyrir flk sem br ekki nlgt TVR verslun.

Rk mti v a gefa bjr- og lttvnsslu frjlsa:

 • Eftirlit yri verra en a hefur veri og yngra flk gti rkara mli keypt en hinga til hefur tkast. Finnlandi hefur veri snt fram etta[7], en ar gtu um 46,6% ungmenna, sem ekki hfu aldur, keypt fengi bum. (Ekki eru gefnar tlur um etta hlutfall etta var fyrir). En mia vi a aeins 5,4% slenskra ungmenna, sem ekki hafa aldur, hafa keypt fengi TVR[8] m telja a hlutfalli hr slandi muni hkka.
 • Auki reiti fyrir flk me Alkahlisma. a getur varla talist gott ef a flk me ennan sjkdm getur ekki fari a versla n ess a vera fyrir reiti. kemur upp spurning um sr lmu fyrir fengi (lkt og tbak frhfninni).
 • Landsbyggin mun tapa[9], ar sem a flutningsgjald btist a llum lkindum ofan veri sem verur hfuborgarsvinu. dag kostar vnflaska jafn miki Reykjavk og rshfn.
 • Aukning yri auglsingum fengi, en a hefur veri snt fram Bandarkjunum a auglsingar hafi slm hrif ungmenni[10]
 • Aukin drykkja gti tt aukning sjkdmum sem fylgja drykkju.
lit mitt:
etta eru ekki tmandi rk bum flokkum, en bara svona til ess a gefa einhverja mynd af eim rkum sem dregin eru upp af bum flokkum. essi rk hef g s veri notu af netverjum og einnig hef g n sjlfur upplsingar og tlka r.
g er me v a leyfa slu bjr og lttvni. Tel g a a muni hafa meira gott fr me sr heldur en slmt. g tel a a slma sem hefur gerst rum lndum gti reynst okkur vel, v vi eigum a draga lrdm af v.
N er spurningin hva finnst ykkur? Hver er sannleikurinn (of svo m a ori komast) essu mli?

[1] http://209.85.135.104/search?q=cache:BypAA0kNH-0J:kennarar.fss.is/aegirkarl/SAG203/Haust%25202005/Sal203%2520G2%2520k8%2520stormasom%2520ar%2520Haust2005.doc+%C3%81fengisbann+%C3%A1+%C3%ADslandi&hl=en&ct=clnk&cd=3

[2] http://www.lydheilsustod.is/rannsoknir/afengi-og-vimuefni/talnaefni/ytarefni/nr/1758

[3] http://vimuvarnir.is/greinar/greinasafn/afengi/nr/2096

[4] http://www.lydheilsustod.is/media/afengi/rannsoknir/Afengi_neysla_04_07.jpg

[5] http://vimuvarnir.is/greinar/greinasafn/afengi/nr/1063

[6] http://www.svth.is/user/news/view/0/235

[7] http://vimuvarnir.is/greinar/greinasafn/afengi/nr/912

[8] http://www.lydheilsustod.is/media/afengi/annad/KynninESPAD.pdf

[9] http://www.fka.is/?i=2&o=606

[10] http://www.lydheilsustod.is/rannsoknir/afengi-og-vimuefni/ytarefni/nr/1436


mbl.is a gefa bjr- og lttvnsslu frjlsa?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Stefnuleysi... þangað til stefnan skýrist!

Höfundur

Guðmundur Gunnlaugsson
Guðmundur Gunnlaugsson
Höfundur er nemi við Háskóla Íslands. Hann hefur áhuga á því að komast að hinu rétta um hin og þessi mál.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • eftirspurn annad
 • eftirspurn verd
 • Mynd 1

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband