Skammast mín fyrir að vera Íslendingur!

Í ljósi fréttar sem birtist aftast í fréttablaðinu í dag (21. nóvember) ætla ég hér með að lýsa því yfir að ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur.

Ekki það að þessi atburður er einstæður eða sé aðal-ástæðan, heldur er þetta dropinn sem fyllti mælinn. Netið er heimur heigullanna. Það að fólk dirfist að hóta fólki fyrir að vinna vinnu sína!? Síðan er það Snæbjörn yngri, sem á engan hátt tengist Smáís eða torrent sem lendir fyrir barðinu á fávitum sem ekki vita hvað þeir eiga að gera með tíman sinn.

Skamm Ísland.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála. "Úpplýsingarölin" minn rass.

Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 23:09

2 identicon

Upplýsingaröldin... ég er þreyttur.

Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefnuleysi... þangað til stefnan skýrist!

Höfundur

Guðmundur Gunnlaugsson
Guðmundur Gunnlaugsson
Höfundur er nemi við Háskóla Íslands. Hann hefur áhuga á því að komast að hinu rétta um hin og þessi mál.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • eftirspurn annad
  • eftirspurn verd
  • Mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 250

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband